Hér höfum við fallegar nýjar íbúðir á jarðhæð og efrihæð í San Pedro del Pinatar - Costa Blanca Suður. Eigninar eru með 2. svefnherbergi, 2 baðherbergi, rúmgóð stofa og borðstofa, opið eldhús auk einka verönd. Jarðhæðir eru með einka garði 33m2 og á efstu hæðinni er boðið upp á einkasólbaðs aðstöðu sem er 74m2. Eignirnar eru með sameiginlegu laug og baðsvæði
- Bedrooms: 2
- Bathrooms: 2
- Build size: 63m2
- Pool: Communal
*Ground Floor from €125.950
*Top Floor from €144.950
* Completion date Winter 2018